Hópar - Þjálfunarbúðir.

Nú mætum við í ræktina og æfum,  æfum og æfum. 

Styrkjum fjármál okkar dag frá degi.

Náum þeim fjármálastyrk sem við viljum hafa í okkar lífi.


 

Byrjandi

Við köllum það verkefnatíma þegar þú færð aðstoð við að fylla út eyðublöðin. Það er nauðsynlegt til að:

  • Uppgötva stöðuna.

Næsta skerf er að:

  • Skoða stöðuna og greina.

Þriðja skrefið er að:

  • Gera aðgerðaráætlun.

Þú fylgist með öðrum vinna með sýn fjármál.

Lærir vinnubrögðin og tileinkar þér þau.

.

Iðkandi

Hér ferð þú að vinna með fjármál þín samkvæmt aðgerðaráætlun.

  • Ert í hóp með fólki sem eru með samskonar verkefni.
  • Fólk hjálpast að. Gefur og þiggur frá hvort öðru.

Þú kennir byrjendum

Lærir mismunandi nálgun og lausnir með því að sjá hvað virkar hjá öðrum í hópnum.


.

Kennari

Nú ertu komin með reynslu en átt  eftir að læra að kenna fólki það sem þú kannt.

  • Munt hitta fólk með mismunandi afbrigði af sama vanda.
  •  Munt hitta  mismunandi persónur.
  • Heyra mismunandi afsakanir og sjá mismunandi flóttamunstur..

Þú kennir iðkendum.

Þú endar með að kunna það sem þarf að kunna til að taka út þroskann á þessum stað fjármála.

Færist upp á næsta þroskaþrep og gerist byrjandi þar.


Skráning og verð.

Hópastarfið er á þriðjudögum. Verkefnatímar eru frá kl. 17-18 Hóptímar frá kl. 18 - 19

Gott að byrja fyrstu skiptin svona.

Greitt fyrir hverja mætingu

2.000 kr.

fyrir skiptið

Verkefnatími  2.000 kr.

Hóptími 2.000 kr.

 


Gott til að vinna með afmarkað verkefni.

Mánaðargjald

6.000 kr.

á mánuði

Mætir eins oft og villt í

Verkefna tíma og

Hóptíma

Þarft ekki að skrá þig í tímana.

 

Mest fyrir peninginn.

Tvingaling

26.000 kr.

árgjald

Allt það sama og þeir fá sem greiða mánaðargjald.

Vildarkjör á námskeiðum og viðburðum.

Margt gert fyrir félagsmenn sem ekki stendur öðrum til boða.

Kynntu þér Tvingaling