Verkfæri og leiðbeiningar um notkun þeirra.


Sækja eyðublöð 0 kr.


Að uppgötva fjármálastöðu

Verð: 4.000 kr

Hvernig fyllir maður út eyðublöðin þannig að þau sýni stöðuna og um leið hugsanlegar lausnir?  Hvernig finnur maður skuldir á einfaldan hátt?  Hér er að finna eyðublöðin og 9 vídeó sem leiða þig í gegnum ferlið þannig að í lokin hefur þú uppgötvað stöðu þína og fengið skýra mynd.

Þetta efni er hluti af kennsluefninu sem er á námskeiðinu: „Úr skuldum jafnvægi“

Umslagakerfið - Að búa til afgang.

Verð: 4.000 kr.

Engin vanskil. Óvænt útgjöld trufla. Hvernig getum við lært að mæta þessum útgjöldum og á samtíma búið til afgang úr því sem við höfum. Hér er farið í hugmyndafræðina á bakvið umslagakerfið og hvernig við notum það til að mynda vöxt.

Þrjú Vídeó þar sem Katrín kennir þetta á sinn máta og Garðar á sinn máta.