Products

Fjármálanámskeið

ISK 400,000

Hér er að finna eyðublöð og 9 myndbönd sem kenna hvernig eyðublöðin eru fyllt út og afhverju. Einnig eru leiðbeiningar om hvar upplýsingarnar er að finna.

Þetta efni er tekið að láni úr námskeiðinu: "Úr skuldum Í Jafnvægi".

 

ISK 400,000

Lífið er í jafnvægi og fjármál eru í jafnvægi. Hljómar vel. En af hverju er ég leiður? Eru það óvæntu útgjöldin? Jafnvægi þíðir núll. Það er ekki plús og það er ekki mínus. Hvar eru ævintýrin? Til að upplifa þau þurfum við plús. Hér er kennt að ná tökum á þessari stöðu og hvernig hægt er að vinna með hana svo afgangur vöxtur myndist.