Fjármálaráðgjöf

Fyrst velur þú tímann.

Þegar því er lokið er þér gefin kostur á að ganga frá greiðslu fyrir tímann. Ef þú nýtir ekki þann möguleika gengur þú frá greiðslu í upphafi ráðgjafatímans.

Panta tíma. Verð 18.000 Panta Zoom fund. Verð 18.000 Grettistak
Leiðin til velgengni

“Hann Garðar er gull af manni , hann hjálpaði mér þegar að enga aðstoð var að fá í kerfinu nema með margra mánaða bið. Hann hjálpaði mér að leysa úr skulda flækju sem ég hafði safnað upp sem var að valda mér miklum kvíða.
Í dag er búið að greiða úr þessari flækju mest megnis og kvíðinn farinn og ég sé loksins ljós í endann á mínum fjármálum.
Er ómetanlega þakklát fyrir hann og það sem hann gerði og hefur gert fyrir mig ”