Fjármálanámskeiðið

Úr skuldum í jafnvægi

Markmiðið er að þáttakenndur þekki og skilji fjármálin sín.  Viti hver lausnin er á vandanum og hvernig lausnin er framkvæmd.

Skilji hvað veldur því að vanskil myndast. Skilji hvað þarf svo vanskil myndist aldrei aftur. Skilji hvernig búin er til afgangur í hverjum mánuði.

Fimm vikna námskeið þar sem kennt er einnu sinni í viku og unnin eru heimaverkefni á milli námskeiðdaga, sjá mimunandi útgáfur hér neðar.

Þessi námskeið hafa  verið kennd í áratugi við miklar vinsældir. Árangur hefur verð mældur í rannsóknum og við höfum góða ástæðu til að vera stolt af útkomunni.

Við kunnum að hjálpa fólki út úr fjárhagsörðuleikum.

Netútgáfa

Þú horfir á fyrirlestra í tölvunni eða appinu. Á þínum hraða og þegar þér hentar.

Live útgáfa

Kemur til okkar í Merkurgötuna og hlustar á fyrirlestrana sem hafa sama innihald og netútgáfan en andinn og krafturinn er meiri. Fyrirlestrarnir aðlagast að þeim viðfangsefnum sem þátttakendur eru að fást við.

Lúxus útgáfa

Live útgáfan að viðbættum einkatímum og verkefnatímum og stuðningstímum svo lengi sem þarf til þú komist í jafnvægi.

Vinnustaðir

Vinnustaðir, félagssamtök, bæjarfélög, fræðslumiðstöðvar o.s. frv. eru að nýta þjónustu okkar. Hægt er að kaupa námskeiðið en líka styttri útgáfur. Allt niður í klukkutíma fyrirlestur. Þegar kennt er úti á landi er kennt 5 daga í röð.

Net - útgáfan

Kr. 18.000

Net útgáfa af námskeiðinu.

 

 

 
Live - útgáfa

Kr. 48.000

Námskeiðið kennt af kraftmiklum reynslu bolta. Katrín eða Garðar.

Aðgengi að sérþekkingu kennara varðandi þinn vanda á fyrirlestrardögum

Verkefnatími þar sem fjárhagsstöðu er still upp þannig að hægt sé að finna lausn.

Lúxus - útgáfan

Kr. 33.000

á mánuði

Það sama og er í Live útgáfunni.

Vikulegir stuðnings fundir.

Einn einkatími á mánuði í fjármálaráðgjöf.

1

 

Vinnustaðir

Dæmi: 

Fyrirtæki biðja okkur að aðstoða tiltekin starfsmann þegar fjármálaáhyggjur minka vinnuframlag.

Önnur kaupa námskeið fyrir allan starfshópinn.

Hafðu samband og lýstu þörfinni og við reynum að mæta henni.

 

“Ég tók fjármála námskeið hjá Garðari þegar var búin að missa allt sem ég átti og þurfti að endurskoða allt mitt líf og sérstaklega fjármálin. Ég fór í gjaldþrot og eftir það hefur mér gengið mjög vel. Námskeiðið kenndi mér að halda utan um það sem ég fæ og einnig hef ég ætið síðan borgað þá reikninga alltaf 1 hvers mánaðar. Lífið hefur verið ansi gott eftir þetta og hefur mér tekist að eiga ofan í mig og á ásamt því að hafa eignast bíl sem ég á skuldlaust og er nú að fara að kaupa hlut í fyrirtæki ”

Ég mæli með þessu fyrir alla

Tinna Aðalbjörnsdóttir